top of page

VERKEFNI Á ÍSLENSKU

Árið 2021 byrjaði Pedro Hill að vinna verkefni á íslensku, túlka nokkur íslensk lög, til að sýna list og menningu landsins. Verkefnið byrjaði með túlkun á lagi Ragnars Bjarnasonar „Komdu í Kvöld“. Nýjasta upptaka verkefnisins er túlkun á lagi Spilverks Þjóðanna „Skýin“. Þannig mun verkefnið halda áfram smátt og smátt þar sem fleiri lög frá Íslandi verða með á efnisskrá Pedro Hill. Önnur íslensk lög sem Pedro Hill flutti eru: „Ofboðslega frægur“ (Stuðmenn), „Traustur Vinur“ (Upplyfting) og „Strax í Dag“ (Stuðmenn).
 
 

NOKKRIR MYNDBAND

bottom of page